Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, mætti í Hluthafaspjallið á streymisveitunni Brotkast og ræddi þar um aukna starfsemi bankans á Norðurslóðum og hvernig þróunin á svæðinu hefur leitt til nýrra viðskiptatækifæra fyrir íslensk fyrirtæki. Hann fjallaði einnig um hvernig áherslur Bandaríkjanna, sérstaklega í ljósi nýlegra yfirlýsinga Donald Trump, hafi aukið alþjóðlega athygli á svæðinu. Arion banki […] Greinin Arion banki eykur starfsemi á Norðurslóðum – Benedikt Gíslason ræðir tækifæri og áhrif Trump birtist fyrst á Nútíminn.