Lögreglan á Norðurlandi vestra fékk tilkynningu um hvalreka í Guðlaugsvík í byrjun vikunnar. Í færslu á Facebook segir lögregla að víkin sé rétt sunnan umdæmamarka lögreglustjórans á Vestfjörðum og Norðurland vestra, sunnan við Stikuháls við minni Hrútafjarðar vestan megin. „Um er að ræða hræ af búrhval, um 14 metra langt. Til samanburðar má áætla þrjár Tesla Y bifreiðar séu Lesa meira