Flóð auglýsinga frá veðmálasíðu sem kallast 20Bet hefur varla farið fram hjá íslenskum notendum myndbandsstreymissíðunnar Youtube. Auglýsingarnar eru langar, sjónrænt áreiti mikið og bjagaður íslenskur texti lesinn upp af gervigreindarrödd. Eru margir netverjar byrjaðir að kalla eftir því að auglýsingarnar verði tilkynntar, enda sé starfsemin ólögleg á Íslandi. „Þessar auglýsingar frá 20Bet, eins og margir Lesa meira