Pólitíska sprengja vikunnar var tilkynning Bjarna Benediktssonar um að stíga til hliðar sem formaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður. Þegar í stað hófst síðan samkvæmisleikur um mögulegan arftaka Bjarna og má búast við að hann standi yfir næstu tvo mánuði eða fram að landsfundi flokksins í lok febrúar. DV tók að sjálfsögðu þátt í leiknum, til gamans, Lesa meira