Valgeir Ólason, gæða og öryggisstjóri hjá Íslenskum aðalverktökum, hefur lifað með sykursyki í fjóra áratugi. Í gær, þriðjudaginn 9. janúar, hélt hann upp á að 40 ár voru frá greiningu hans með sykursýki týpu 1. Valgeir var milli lífs og dauða þá 13 ára gamall, en er í dag án allra fylgikvilla sykursýkinnar. Hann er Lesa meira