Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Stefnt að því að auka ekki útgjöld á árinu
10. janúar 2025 kl. 20:30
mbl.is/frettir/innlent/2025/01/10/stefnt_ad_thvi_ad_auka_ekki_utgjold_a_arinu
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að stefnt sé að því að auka ekki útgjöld umfram samþykkt fjárlög á þessu ári. Ríkisstjórnin mun leggja áherslu á fjármálaáætlun, velferðarmál og orkumál á komandi vorþingi.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera