Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Aðstaða Listasafns Íslands óviðunandi

Húsnæði Listasafns Íslands er óviðunandi og of lítið til að safnið geti uppfyllt skyldur sínar gagnvart öðrum söfnum eða sinnt forystuhlutverki sínu hvað varðar varðveislu, rannsóknir og miðlun samkvæmt safnalögum. Ráðherra menningarmála ætlar að fela Framkvæmdasýslu ríkisins – ríkiseignum að skoða hvort best væri að stækka núverandi húsnæði, byggja nýtt eða nýta og aðlaga aðrar byggingar.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera