OK og HP voru hlutskörpust í örútboði Kópavogsbæjar á fartölvum. Örútboðið var framkvæmt innan rammasamnings Ríkiskaupa, þar sem gæðakröfur voru þegar skilgreindar og nauðsynlegt var að búnaðurinn uppfyllti þær. „Það er ánægjulegt að OK og HP hafi orðið hlutskörpust í örútboði Kópavogsbæjar. Þjónusta bæjarfélagsins er afar víðtæk og því mikilvægt fyrir starfsfólk að geta treyst Lesa meira