Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Við hönnum fötin með hlaup í huga en allt annað er bara bónus“

„Í okkar hugmyndafræði er virkni númer eitt og síðan kemur fagurfræði,“ segir Aron Guan, listrænn stjórnandi hlaupamerkisins Vecct. „Við myndum aldrei fórna einhverjum tilgangi eða einhverjum feature í flík fyrir eitthvað skraut.“Fatamerkið Vecct er nýstofnað og nýverðlaunað fyrir fyrstu línu sína af hlaupafatnaði sem hönnuðir lofa að standist íslenskar aðstæður. Merkið fékk hvatningarverðlaun Fatahönnunarfélags Íslands og í rökstuðningi dómnefndar segir meðal annars að merkið sameini frumleika, notagildi og fagurfræði á einstakan hátt. Guðrún Sóley Gestsdóttir hitti mennina á bak við Vecct í Kastljósi. ÞAÐ FALLEGA VIÐ HLAUP ER AÐ ÞAU ERU FYRIR ALLA Vecct er fyrsta íslenska hlaupafatamerkið og á bak við það eru Jóhann Ingi Skúlason, tölvunarfræðingur og myndlistarmaður, sem er framkvæmd

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera