Stéttarfélagið Efling hefur sent frá sér tilkynningu þar sem staðhæft er að SVEIT, Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði, hafi komið inn klásúlum í samning sinn við stéttarfélagið Virðingu, um að starfsfólk veitingahúsa sæti rafrænni vöktun. „SVEIT hyggst njósna um starfsfólk veitingahúsa,“ segir í fyrirsögn tilkynningarinnar og kemur fram að Efling hefur sent inn kvörtun til Persónuverndar Lesa meira