Bjarni Benediktsson heldur væntanlega áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins en næsti formaður þarf svo helst að koma annars staðar frá en úr ráðherraliði eða þingflokki flokksins. Þar koma m.a. til greina Halldór Benjamín Þorbergsson og Ásdís Kristjánsdóttir, sem bæði gætu orðið foringjar. Núverandi forystu hefur mistekist að halda utan um flokkinn og trosnað hefur upp úr Lesa meira