Það má velta fyrir sér hvort Anna Tsivylova, sem er aðstoðarvarnarmálaráðherra Rússlands og frænka Vladímír Pútíns, hafi talað af sér þegar hún ræddi málefni Úkraínu í þinginu þann 26. nóvember. Kyiv Independent segir að hún hafi þá sagt að ráðuneytinu hafi borist 48.000 umsóknir um DNA-rannsóknir frá aðstandendum sem leita að hermönnum sem er saknað í Úkraínu. Hún sagði að Lesa meira