Í 73 ár voru Elísabet II, Bretadrottning, og Filippus prins hjón. Þau hittust fyrst þegar Elísabet var 13 ára en ástarsamband þeirra hófst nokkrum árum síðar. Þau gengu síðan í hjónaband og varði það þar til prinsinn lést 99 ára að aldri. Michael Sheen, sem lék Andrés prins (son þeirra hjóna) í „A Very Royal Scandal“, sem er aðgengilegt á Lesa meira