Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Leiðtogi stjórnarflokksins vill að Yeol víki af valdastóli

Leiðtogi stjórnarflokksins í Suður-Kóreu segir öruggar heimildir benda til þess að forseti landsins, Yoon Suk Yeol, hafi fyrirskipað handtöku hátt settra stjórnmálamanna sama kvöld og hann lýsti yfir herlögum í landinu. Hann hét í gær að verja forsetann frammi fyrir kæru til embættismissis en kvað í dag við nýjan tón.Yeol lýsti yfir herlögum í sjónvarpsávarpi á þriðjudag en dró ákvörðunina til baka sex klukkustundum síðar eftir að þingmenn brutu sér leið inn í hervarið þinghúsið til að greiða atkvæði gegn tillögunni. ÖFGAFULLAR AÐGERÐIR HÆTTULEGAR ÞJÓÐINNI Han Dong Hoon leiðtogi stjórnarflokksins sagði í gær að flokkurinn myndi verja forsetann frammi fyrir kæru til embættismissis sem stjórnarandstæðingar hafa lagt fram.Í morgun hafði afstaða hans þó breyst. Han sagði í sjónvarpsávarpi a

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera