Árekstur tveggja flutningaskipa varð á Kattegat-sundinu, við eyjuna Anholt, miðja vegu milli Jótlands og Svíþjóðar, um klukkan 22.30 í gærkvöldi að skandinavískum tíma og rannsakar danski herinn nú tildrög slyssins þar sem atvikið átti sér stað á dönsku hafsvæði.