Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Hiti og kuldi skiptu nóvember í tvennt
5. desember 2024 kl. 22:50
mbl.is/frettir/innlent/2024/12/05/hiti_og_kuldi_skiptu_november_i_tvennt
Tíðarfar í nýliðnum nóvember var mjög tvískipt. Þetta kemur fram í yfirliti Veðurstofunnar. Óvenjuleg hlýindi voru á öllu landinu fyrri hluta mánaðarins. Á mörgum veðurstöðvum hefur meðalhiti þessara fyrstu 14 nóvemberdaga aldrei mælst eins hár.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera