Rannsókn sem breska ríkisútvarpið BBC gerði leiddi í ljós að kínverskir tómatar eru notaðir í vörur sem eru seldar sem „ítalskar“. Stærsti hlutinn af kínversku tómatauppskerunni kemur frá Xinjiang-héraðinu en mörg vestræn samtök telja að starfsfólkið í tómataræktuninni þar búi við afar slæman aðbúnað og kjör. Sameinuðu þjóðirnar telja sig einnig hafa fundið sannanir fyrir að yfirvöld pynti Lesa meira