Í dag var tilkynnt hvaða listamenn fá úthlutað listamannalaunum árið 2025. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Mánaðarlaunin 560 þúsund Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr. á mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða. Launasjóður tónlistarflytjenda úthlutaði 186 mánuðum. Í flokki tónlistarflytjenda fá 37 rithöfundar úthlutað listamannalaunum í 3 mánuði (átján), 6 mánuði (fjórtán), Lesa meira