Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Gunnar Smári hefur ekki trú á að stjórnarmyndunin takist – „Ég býst við að Samfylkingarfólk sé að vakna upp við þessa stöðu núna“

Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Samstöðvarinnar og frambjóðandi Sósíalistaflokksins, hefur ekki trú á því að stjórnarmyndun Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins takist. Telur hann að kröfur Flokks fólksins kalli á skattahækkanir sem Viðreisn geti ekki sætt sig við. Hann telur stjórnarmyndunina núna vera hálfgildings sýndarmennsku: „Til að svara kröfum Flokks fólksins þarf að hækka skatta á Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera