Virði bitcoin rauk nýlega yfir 100.000 dali og markaði þar með sögulegt afrek rafmyntarinnar. Donald Trump eignaði sér heiðurinn á miðlinum Truth Social þar sem hann skrifaði: “CONGRATULATIONS BITCOINERS!!! $100.000!!! YOU’RE WELCOME!!! Together, we will Make America Great Again!"