Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir kosningarúrslitin vera slæm fyrir Sjálfstæðisflokkinn um leið og hann þakkar sjálfboðaliðum flokksins þá staðreynd að fylgistap hans varð ekki enn meira en raun ber vitni. Kjartan birtir grein um stöðu flokksins í Morgunblaðinu í dag og segir: „Eðlilegt er að margir velti fyrir sér stöðu og framtíð Sjálfstæðisflokksins eftir kosningarnar Lesa meira