Ákveðin tímamót eru nú að eiga sér stað í Vesturbæjarlauginni því í dag var hafist handa við að rífa sánuklefana sem hafa gegnt mikilvægu hlutverki í lífi margra sundgesta frá því þeir voru settir upp í núverandi mynd, seint á áttunda áratug síðustu aldar.