Landsréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjaness og sakfelldi þá Ásbörn Þórarinn Sigurðsson og Bessa Karlsson fyrir nauðgun á 18 ára stúlku árið 2020. Atvikið átti sér á heimili Ásbjörns í Hafnarfirði. Hinir ákærðu voru báðir um tíu árum eldri en stúlkan. Tvær aðrar ungar stúlkur voru í samkvæminu en þær fóru burtu í Lesa meira