Tilkynnt var fyrr í dag að Bjarni Benediktsson sem gegnir embætti matvælaráðherra í þeirri starfsstjórn situr nú við völd á Íslandi hafi gefið út leyfi til veiða á langreyðum og hrefnum til næstu fimm ára. Hvalur hf. sem er í eigu Kristjáns Loftssonar fær leyfi til að veiða langreyðar og fyrirtækið Tjaldtangi til að veiða Lesa meira