Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Barnier segir af sér: Starfsstjórn skipuð
5. desember 2024 kl. 16:40
mbl.is/frettir/erlent/2024/12/05/barnier_segir_af_ser_starfsstjorn_skipud
Michel Barnier baðst lausnar sem forsætisráðherra Frakklands í dag eftir að þingið lýsti yfir hann vantrausti í gær. Frakklandsforseti hefur orðið við beiðninni en beðið hann um að sitja áfram í starfsstjórn þar til að ný ríkisstjórn tekur við.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera