Jólin nálgast og með þeim fylgir hinn árlegi höfuðverkur: „Hvað á ég að gefa í jólagjöf?“ Sumir eru skipulagðir og byrja að safna gjöfum í júlí, en flestir hlaupa á síðustu metrunum að finna eitthvað sem slær í gegn. Til að auðvelda þér leitina lögðum við það upp fyrir gervigreindina ChatGPT að taka saman lista […] Greinin Jólagjafir sem slá í gegn árið 2024 að mati gervigreindar birtist fyrst á Nútíminn.