Betur hefur gengið en á horfðist í Norðausturkjördæmi. Þar hefur tekist að opna alla kjörstaði og var kjörsókn tæplega 8 prósent klukkan 11 og þá ótalin utankjörfundaratkvæði. Frá þessu greinir Vísir. Talsvert hefur snjóað í Fjarðabyggð en þar tókst að opna kjörstaði á tilsettum tíma. Enn er víða ófært á Austurlandi og áfram snjóar bæði Lesa meira