Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalistaflokks Íslands, segir að pólitík sé persónuleg. Reynsla landsmanna móti vilja þeirra til að breyta samfélaginu. Hann hefur persónulega reynslu af því hvernig aðgerðir og skilningsleysi stjórnvalda hafa lyft eða kúgað fólk og fjölskyldur. Þessi reynsla mótaði hann og er ástæða þess að hann er sósíalisti í dag. Gunnar deilir dæmi Lesa meira