Samfylkingin segir mikilvægt að vindorkukostir verði á hendi opinberra fyrirtækja í eigu almennings, á meðan ekki hefur verið mótuð stefna og lagarammi um nýtinguna. Þá vill flokkurinn að meginhluti raforkuframleiðslu á Íslandi verði áfram á hendi ríkis og sveitarfélaga og að vindorkuver verði byggð í grennd við vatnsaflsvirkjanir. Sjá einnig Ný ógn við haförninn rís á Íslandi Viðreisn styður nýtingu...