Fjölmiðlamaðurinn Stefán Einar Stefánsson hefur vakið mikla athygli í aðdraganda kosninga fyrir vasklega framgöngu í hlaðvarpi sínu, Spursmálum, þar sem stjórnmálamenn voru teknir á teppið. Hann hefur nú birt kosningaspá sína og spáir því að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram stærsti flokkurinn á Alþingi, þó svo Samfylkingin hafi verið að mælast efst í skoðanakönnunum. Hann spáir því Lesa meira