Samtökin ISTA, hafa haldið námskeið sín í kynlífs og shamanisma á Sólheimum í Grímsnesi undanfarin ár. Í eitt skipti var lögregla kölluð til á staðinn vegna nektar og notkunar hugbreytandi efna. Framkvæmdastjóri segist ekki vera rólegur yfir starfseminni og að Sólheimar vilji ekki tengjast neinu vafasömu. „Ég hef ekki orðið var við neitt svona hér og þau segja Lesa meira