„Menn eru ýmist að undirbúa opnun kjörfunda eða þeir eru hafnir. Það hefur snjóað töluvert mikið í kjördæminu og ég veit að það kyngdi snjó fyrir austan í nótt en vélar og tæki frá Vegagerðinni og verktökum á þeirra vegum eru komin á fullt við að ryðja vegi.“