Kosningabaráttunni sem staðið hefur yfir í rúmlega sex vikur fer brátt að ljúka því Íslendingar ganga til kosninga á laugardag. Á þessum tiltölulega stutta tíma hafa ellefu stjórnmálaflokkar keppst við að koma sínum skilaboðum áleiðis til almennings með ýmsum leiðum. Í samtali stjórnmálamanna og kjósenda hafa sum málefni fengið meira pláss í umræðunni á meðan önnur hafa fengið litla sem...