Það er víða hvasst og snjókoma á norður- og austurhelmingi landsins og það er viðbúið að veður og færð geti sett strik í reikninginn fyrir þá sem ætla að mæta á kjörstað á þessum landsvæðum. Kosið er til Alþingis í dag og víða um land opnuðu kjörstaðir klukkan 9.