Síðastliðinn sunnudag hrósaði móðir syni sínum á Facebook fyrir atorkusemi og lýsti því yfir að hún væri stolt af honum. Slíkt heyrir sannarlega ekki til tíðinda; lofsöngur foreldra um afkvæmi sín er Facebook það sem kattavídeó eru YouTube. En að þessu sinni lét notandi sér ekki nægja að smella hjarta á færsluna eins og venjan er heldur ákvað hann að...