Kjósendur þurfa að hafa ýmislegt í huga áður en haldið er á kjörstað, meðal annars að vera með skilríki. Hér verður farið yfir nokkur af helstu atriðunum sem gott er að huga að, bæði fyrir þá sem eru að kjósa í fyrsta skiptið og aðra þá sem oft hafa kosið.