Miklar sviptingar hafa verið á lokaspretti kosningabaráttunnar ef marka má skoðanakannanir. Þar hefur Samfylkingin fengið mest fylgi og nokkuð stöðugt á bilinu 20-22%, en á hinn bóginn hefur Viðreisn gefið talsvert eftir og Flokkur fólksins veitir Miðflokknum harða samkeppni.