Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Ég hef verið í ferðalagi sem eyðilagðist því ég vissi af einhverri konu á svæðinu“

Eva Rún Snorradóttir, rithöfundur og sviðslistakona, sendir fyrir jólin frá sér skáldsöguna Eldri konur. Hún hefur áður gefið út ljóðabækurnar Heimsendir fylgir þér alla ævi, Tappi á himninum og Fræ sem frjóvga myrkrið, sem kom út 2018 sem hlaut Maístjörnuna. Hún gaf einnig út skáldverkið Óskilamuni 2021 og hefur sett á svið fjölda verka ásamt sviðslistahópunum Sextán elskendum og Kviss, búmm, bang. Á síðasta ári sýndi Borgarleikhúsið leikverk hennar Góða ferð inn í gömul sár. Eldri konur fjallar um konu með þráhyggju fyrir eldri konum. Halla Harðardóttir sótti skáldið heim og ræddi við hana um bókina, umfjöllunarefni hennar og tilurð. GOTT AÐ FÓKUSA Á ÞJÓÐARBÓKHLÖÐUNNI Eva Rún býr á efstu hæð í blokk með stórbrotnu útsýni ásamt Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur eiginkonu sinni, sem einnig er

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera