Atli Steinn Guðmundsson, blaðamaður Morgunblaðsins, er afar pennafær en fréttir hans vekja jafnan eftirtekt fyrir notkun ýmissa eldri orða sem eru ekkert endilega algeng í fjölmiðlum nú til dags. Lesenda Morgunblaðsins þótti greinilega nóg um en sá sendi athugasemd til ritstjórnar blaðsins og taldi líkur á að gervigreindarforrit væri að dæla textanum út en ekki Lesa meira