Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Veitur sýknaðar af kröfu verktaka sem sló vegfaranda með gröfuskóflu

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Veitur ohf. af ákæru verktaka um að Veitur hafi með ólögmætum hætti rift verksamningi þeirra á milli.Veitur riftu samningnum eftir að verktaki gerðist sekur um að slá vegfaranda með gröfuskóflu, nokkuð sem héraðsdómur taldi hafa stofnað lífi hans og heilsu í hættu.Málsatvik voru þau að Veitur og fyrirtæki stefnanda gerðu með sér samning um verkið „Dælustöð fráveitu við Naustavog“ og fól verkið aðallega í sér jarðvinnu.Samningsfjárhæð var um 282 milljónir króna og lagði verktakinn fram verktryggingu sem var 10% af samningsfjárhæðinni. SLÓ VEGFARANDA MEÐ GRÖFUSKÓFLU. Veitur riftu samningnum með bréfi þann 27. ágúst 2021 og vísuðu þar til brots á öryggisreglum. Verktakanum var þá gert að fjarlægja öll vinnutæki og annan búnað eigi síðar en 30. ágúst þa

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera