Það er til fólk sem nýtur þess að vera miðpunktur athyglinnar og sækist eftir því. Aðrir forðast sviðsljósið eins og hægt er. Báðar manngerðirnar geta verið skapandi og orðið listamenn en sjálfskynning, sem er óumflýjanlegur raunveruleiki hinna skapandi stétta, hentar ekki öllum. Hvor ætli nyti sín betur í sófanum hjá Gísla Marteini, Gyrðir Elíasson eða Almar í kassanum? Er hægt...