Á áttunda tímanum í kvöld varð alvarlegt umferðarslys á Biskupstungnabraut, skammt frá Þrastarlundi. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi segir að árekstur hafi orðið milli tveggja bifreiða. Alls voru sex aðilar í slysinu. Þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslu til Reykjavíkur en aðrir fluttir með sjúkrabifreiðum á heilbrigðisstofnanir. Auk lögreglu, sjúkraliðs og Landhelgisgæslu komu Brunavarnir Lesa meira