Illræmd bloggskrif Þórðar Snæs Júlíussonar, frambjóðanda Samfylkingarinnar og fyrrverandi ritstjóra Heimildarinnar, voru rædd í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Aðalsteinn Kjartansson, fyrrverandi vinnufélagi Þórðar á Heimildinni, kom honum ekki til varnar. Hann sagðist hafa upplifað skrifin á svipaðan hátt og Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar: „Bara ekki ósvipað Kristrúnu, bara eins og ég væri kýldur í Lesa meira