Ragnar Erling Hermannsson, einn af stofnendum Viðmóts, samtaka um mannúðlega vímuefnastefnu á Íslandi, segist hafa verið stunginn í lærið í gær og síma hans rænt. Segist hann ekki treysta sér lengur til að gista á gistiskýlum Reykjavíkurborgar meðan hann bíður eftir að komast inn á Hlaðgerðarkot. „Ég lenti í því óskemmtilega atviki í gær að Lesa meira