Fjaðrárglúfur við Kirkjubæjarklaustur hefur skipt um eigendur samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures hefur keypt gljúfrið. Gljúfrið er mikið náttúruundur og hefur Arctic Adventures, sem er að stórum hluta í eigu fjárfestingafélagsins Stoða, selt ferðir í gljúfrið.