„Ég hef skrifað greiningar og skoðanapistla um samfélagsmál í vel á annan áratug og langaði til að gera það áfram. Þetta virtist vera ágætis leið til að gera það,“ segir Þórður Snær Júlíusson blaðamaður í samtali við DV, en á morgun fer fyrsta fréttabréf hans í loftið. „Það heitir Kjarnyrt og þar ætla ég að Lesa meira