Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fjöldi kvenna sakar Mohamed Al Fayed um kynferðisofbeldi

Fjöldi kvenna hefur stigið fram og sakað Mohamed Al Fayed, fyrrum eiganda Harrods, um kynferðisofbeldi. Fimm þeirra segja að hann hafi nauðgað sér. BBC telur Al Fayed hafa brotið á mun fleiri konum en hann lést í fyrra.Breska ríkisútvarpið BBC hefur rætt við fleiri en 20 konur, allar eru þær fyrrum starfsmenn Harrods og segja að Al Fayed hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Varpað er ljósi á þetta í heimildarmyndinni Al Fayed: Rándýrið í Harrods.Við vinnslu myndarinnar kom í ljós að ekki Harrods aðstoðaði Al Fayed við að hylma yfir glæpina. Núverandi eigendur Harrods segja að þeim sé algjörlega ofboðið og að verslunin sé allt önnur í dag en þegar hún var í eigu Al Fayeds. ÓGNARSTJÓRNUN OG OFBELDI Brotin voru framin í Lundúnum, París, St. Tropez og Abu Dhabi. „Ég gerði honum ljóst að ég

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera