Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fyrstu bækurnar á einfaldri íslensku teknar upp sem hljóðbækur

Karítas Hrundar Pálsdóttir hefur búið í Danmörku, Bandaríkjunum, Japan, Bretlandi og á Spáni og hefur þar af leiðandi öðlast töluverða reynslu af tungumálanámi. Hún áttaði sig fljótt á því að víða væru einfaldar sögur notaðar í tungumálakennslu en hér á landi væri ekkert sambærilegt til.Hún varð kennari og hefur kennt íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands og Waseda háskóla í Tókýó í Japan. Hún skrifaði tvær bækur með smásögum, sem sérstaklega eru ætlaðar lesendum sem læra íslensku.Karítas hefur samið tvær bækur, Árstíðir – sögur á einföldu máli og Dagatal, með smásögum, örsögum og ljóðum sem fjalla um siði og venjur á Íslandi, um hvernig er að búa hér, um veðrið og allt sem við Íslendingar teljum eðlillegt og kunnuglegtt. > Sögurnar eru svona íslenskar hversdagssögur. Þær kynna svolí

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera