Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Utanríkismálanefnd boðar utanríkisráðherra vegna brotthvarfsins frá Afganistan

Utanríkismálanefnd Bandaríkjaþings hefur boðað utanríkisráðherrann Antony Blinken á sinn fund til að útskýra frekar hvernig staðið var að brotthvarfi hermanna frá Afganistan fyrir þremur árum.Antony Blinken þarf að svara fyrir brotthvarf Bandaríkjamanna frá Afganistan.ASSOCIATED PRESS / Jacquelyn MartinRáðherranum er gert að mæta 24. september en geri hann það ekki mun nefndin leggja til við þingið að ávíta hann fyrir vanvirðingu.Utanríkismálanefndin er undir forystu Repúblikana og hefur um árabil rannsakað mannskætt og óreiðukennt brotthvarf Bandaríkjahers frá Afganistan í þann mund sem Talibanar voru að taka völdin í ágúst 2021.Joe Biden forseti hefur legið undir þungu ámæli fyrir að hafa ekki hlýtt á viðvaranir þjóðaröryggisráðgjafa og fleiri sérfræðinga í aðdraganda brotthvarfsins, sem

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera