Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Vandi veitingahúsanna: „Við sjáum fleiri gjaldþrota núna“

75 prósent fleiri veitingastaðir hér á landi urðu gjaldþrota í fyrra en árið 2022. Þetta segir Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði. Fjallað er um stöðu veitingahúsa í Reykjavík í útvarpsþættinum Þetta helst.Algengt er að sjá fréttir um nýja veitingastaði í Reykjavík, svo kannski lifa þeir aðeins í nokkra mánuði áður en þeim er lokað aftur. Eitt dæmi um þetta er veitingastaðurinn Amber og Astra á Hverfisgötu sem opnaði í maí en lokaði í sumar.Í þættinum er einnig rætt við veitingamanninn Jón Mýrdal á Kastrup. Hann lýsir rekstri veitingastaðar sem miklu harki. „Að stofna veitingastað er draumur mjög margra. Það byrja margir sem hafa ekkert vit á því sem þeir eru að gera. [...] Þetta er draumur margra en svo eru bara menn í fangelsi. Fyrir ykkur þarna út

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta